Kárastaðastígur-hönnun og umfjöllun

Hönnun gönguleiðar um Kárastaðastíg er hafin en úrslitvoru kynnt föstudaginn 10. febrúar.

Tillaga Studio Granda og Verkfræðistofunnar Eflu varð fyrir valinu og verða næstu vikur notaðar til að klára tillöguna endanlega.Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við göngustíginn geti hafist í byrjun apríl og að leiðin verði opnuð í maí.

Á vef Hilmars Þórs Björnssonar arkitekts sem fjallar um arkitektúr og skipulag er umfjöllun um vinningstillögu Studio Granda og Eflu.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.