Grein um þróun þingstaða

 

Nýlega birtist grein eftir Maríu Ødegaard við Háskólann í Bergen um þróun þinghalds í Borgarþingi í  suðaustur Noregi.  Greinin birtist í tímaritinu Journal of The North Atlantic Special. Volume 5.

IMGP1116.jpgGreinin nefnist  State Formation, Administrative Areas, and Thing Sites in the Borgarthing Law Province, Southeast Norway

Greinin tengist verkefni er nefnist The Assembly Project sem fjallar um þróun þinghalds og þingstaða.  

Hægt er fræðast nánar um The Assembly Project hér og hér má lesa um mismunandi útgáfur á vegum verkefnisins.

Myndin er frá Þingvelli á Hjaltlandseyjum en vatnið í forgrunni heitir Loch Tynwall sem þýða má sem Þingvallavatn.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.