Ástarfundir á Þingvöllum

 

Óttar Guðmundsson geðlæknir mun ræða ástarfundi á Þingvöllum næstkomandi fimmtudag. Óttar er landsmönnum að góðu kunnur eftir margvísleg rit sín um hetjur íslendingasagnanna.

Gönguferðin hefst við gestastofu á Haki kl 20.00 fimmtudagskvöldið 30.júní  og er eru allir velkomnir.

afhakki.jpg

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.