Fimmtudagskvöld á Þingvöllum 2016

 

Dagskrá 2016


9. Júní verða Ingveldur Eiríksdóttir og Magnús Eiríksson með gönguna „Þingvellir á heimaslóð“

16. júní mun Ólafur Rastrick sagnfræðingur og lektor við þjóðfræðideild HÍ tengja saman Þingvelli, sögu og þjóðfræði.

23. júní mun Sigrún Magnúsdóttir ráðherra og formaður Þingvallanefndar verða með göngu sem ber titillinn „Þingvellir fyrr og nú“

30. júní kemur Óttar Guðmundsson læknir og verður með gönguna „Ástarfundir á þingvöllum“

7. júlí mun Guðni Ágústsson leið gönguna: „Skarphéðinn“

14. júlí verður  Jón Þ. Þór og ræðir „Þingvellir og Íslandsklukkan“

21. júlí mun Hreggviður Norðdahl jarðfræðingur ganga með gestum garðsins og ræða um jarðfræði staðarins „Jarðsaga á Þingvöllum“

28. júlí – forskot á alþjóðadag landvarða þann 31. júlí Uppgjör landvarða við sumarið á 40 ára afmælisári Landvarðafélags Íslands.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.