FIMMTUDAGSKVÖLD Á ÞINGVÖLLUM 2017

 

Dagskrá 2017 - Allar göngur hefjast við Gestastofu á Hakinu


8. Júní leiðir Snæbjörn Guðmundsson gesti og gangandi í sannleikann um gjár og gliðnun á Þingvöllum.

15. júní ræðir séra Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup samþykktir á Þingvöllum í tilefni siðbótar á 16. öld.

22. júní "Þar er landið mitt". Gerður Kristný les eigin ljóð, birt sem óbirt.

29. júní "Mæling og saga Öxarár". Árni Hjartarson jarðfræðingur fjallar um tilurð og rennsli Öxarár.

6. júlí Guðni Ágústsson - Kristnitakan.

13. júlí "Undarlegt er stríð lífsstunda" Jón Torfason íslenskufræðingur tekur fyrir lögmanninn Pál Vídalín 1627-1727

20. júlí Dóra Jónsdóttir og Oddný Kristjánsdóttir: ...Og svo kom drottning. Þegar Alexandrína danadrottning kom til Íslands 1921.

27. júlí – Alþjóðadagur landvarða. Þingvellir með augum landvarða

IMG_0776a.JPG

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.