Opnunartími yfir hátíðirnar

 

Aðeins verður breytt út frá hefðbundnum opnunartíma yfir hátíðirnar við gestastofu og þjónustumiðstöð þjóðgarðsins: 

24. desember 09:00 - 12:00
25. desember LOKAÐ - Messa verður að venju í Þingvallakirkju.

26. desember 09:00 - 18:00
27. desember 09:00 - 18:00
28. desember 09:00 - 18:00
29. desember 09:00 - 18:00
30. desember 09:00 - 18:00

31. desember 09:00 - 14:00
01. janúar       11:00 - 18:00

Þjóðgarðurinn er vitaskuld opinn og aðgengilegur. Þó er gott að fara með varúð enda víða hálka. Gleðileg jól og farsælt nýtt ár.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.