Vetrartíðin


Það mátti heyra veðufræðinga dæsa þegar rætt var um veðrið á landinu næstu daga og fram yfir helgi. Við mælum því með að fylgst sé vel með viðvörunum frá Veðurstofu Íslands. Einnig má huga vel að síðu Vegagerðarinnar til að sjá lokanir á vegum. Svo er síðast en ekki síst hægt að hafa Safe travel við höndina.

Þó alltaf sé gaman að koma á Þingvöll þá ferst útsýnið stundum fyrir:

ovedur

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.