Charlie og ratsjárstöðin á Þingvöllum


Fimmtudaginn 21. júní mun Einar Á.E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður fræða gesti garðsins um ratsjárstöðina sem var staðsett á Þingvöllum í Seinni heimsstyrjöldinni.

Fyrir nokkrum árum síðan komst Einar í bréfaskipti við bandaríkjamanninn Charlie sem hafði verið hermaður á Íslandi frá 1942-1944, nánar tiltekið á Þingvöllum.
Í gegnum þessi samskipti fékk Einar einstaka sýn inn í líf setuliða á Þingvöllum og samskipti þeirra við heimanna.

Lögberg

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.