Framkvæmdir við stækkun gestastofu

 

Haustið 2016 hófust framkvæmdir við stækkun gestastofu á Haki.  Í stækkaðri gestastofu verður bætt aðstaða til almennrar upplýsingagjafar fyrir gesti þjóðgarðsins, ný og endurbætt grunnsýning, fjölnota funda og kvikmyndasalur og skrifstofur.  Eldri byggingin verður tekin undir kaffihús og tengd við nýbygginguna.   Heildarflatarmál verður 1277 fm og eru áætluð verklok í júlí 2018.

Hak-staekkun gestastofu_6.jpg

Hér má fylgjast með streymi af framkvæmdum við stækkun gestastofu á Haki.

Smellið hér til að færast yfir á Youtube streymi úr vefmyndavél.

vefm.jpg


Verkkaupi:  Þjóðgarðurinn á Þingvöllum

Verktaki: Þarfaþing  ehf. 
Hönnun: Gláma Kím 
Hönnun lóðar, aðkomu og deiliskipulags: Landslag ehf.
Verkfræðihönnun: Mannvit ehf.
Umsjón og eftirlit:  Framkvæmdasýsla ríkisins

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.