Veðrið á Þingvöllum 7,9°C V 2 m/ s.

Ferðast aftur í tímann

Í samstarfi við þjóðminjasafnið verða settar upp valdar myndir af Þingvöllum frá stofnári þjóðgarðsins 1930. Myndirnar verða ýmist til sýnis á sýningunni "Hjarta lands og þjóðar" inn í sýningarhluta gestastofu þjóðgarðsins og einnig stefnt að því að setja upp myndir á völdum stöðum úti við.