
Mjóafell
Hér er nyrsti hluti fremra Mjóafells.
Þingvellir Þjóðgarður
Mjóafell er 383 m.y.s rétt austan Ármannsfells. Meðfram fellinu er nokkur lággróður sérstaklega í formi birkis og víðis. Í og við fellið er ennfremur nokkuð grösugt. Skammt austur af fellinu taka þó miklar mosabreiður sem teygja sig yfir norðurhluta sigdalsins að Hrafnabjörg og Tindaskaga.