Líffræði

Dr. Ragnhildur Guðmundsdóttir rannsakaði örverur og marflær í stöðuvötnum á Íslandi, þar á meðal Þingvallavatni. Doktorsverkefnið sem kom út 2020 má nálgast á opinvisindi.is
Grein Ragnhildar um sama efni má nálgast hér en hafa þarf samband við höfund til að opna aðgang henni.

Kjartan Ragnarsson rannsakaði 2013 líffríki í Þingvallavatni og tveim gjám í þjóðgarðinum. Meistaraverkefni hans má nálgast á Skemman.is