Veðrið á Þingvöllum 11,9°C A 4 m/s.

Sumardagskrá - Landvarðagöngur

Í sumar má búast við fjölbreyttri dagskrá sem er öllum opin og ókeypis.

Fræðslugöngur með landvörðum

Laugardaga í allt sumar hefjast göngur klukkan 13:00 ýmist frá Þjónustumiðstöð á Leirum eða niður við Vatnskot. Hver ganga og upphafsstaður hennar verður kynnt í fréttum á vefsíðu þjóðgarðsins eða á facebook-síðu þjóðgarðins.


Alla virka daga í júlí klukkan 15:00 verða fræðslugöngur sem hefjast frá Þingvallakirkju. Göngurnar taka um klukkutíma og fræðst er um sögu þingsins, jarðfræði staðarins og náttúru. Göngurnar eru