Veðrið á Þingvöllum 3,7°C ANA 11 m/s.

75 ára lýðveldisafmæli

Til hamingju með daginn


Á Þingvöllum þann 17. júní 1944 undirritaði herra Sveinn Björnsson forseti Íslands eiðstaf að stjórnarskrá lýðveldis Íslands.
Veðrið var ögn ólíkt frá því sem er í dag þar sem rigning féll á þau mörg þúsund samankominna gesta.
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum óskar landsmönnum til hamingju með 75 ára lýðveldisafmæli landsmanna.