Fréttir
15.maí 2013
World Heritage Volunteers 2013
Undanfarna 10 daga hafa alþjóðlegur hópur sjálfboðaliða unnið að ýmsum verkefnum í þjóðgarðinum á Þingvöllum.
08.maí 2013
Hjólreiðakeppni laugardaginn 11.maí - athugið tímabundin einstefna
Vegna hjólreiðakeppninar hafa þjóðgarðsvörður, lögregla og vegagerðin samþykkt að setja tímabundna einstefnu á vegakaflann frá Arnarfelli að Silfru frá austri til vesturs, þ.e. innakstur inn á þennan vegarkafla er ekki leyfður frá Silfru frá klukkan 09.00-11.30 á laugardagsmorgun.
03.maí 2013
Ný bók um þingstaði "Things in the Viking World"
Nýlega kom út bókin “Things in the Viking World” sem fjallar þá um þingstaði sem...
02.maí 2013
Þingvallanefnd kaupir þrjá sumarbústaði í Gjábakkalandi
Samningar Þingvallanefndar og LBI hf. um kaup ríkissjóðs á þremur sumarhúsum í landi þjóðgarðsins á Þingvöllum voru undirritaðir 29. apríl s.l. Kaupverð var skv. mati fasteignasala, 34,5 milljónir króna.
29.apríl 2013
Yfir 2000 manns í Silfru síðan 1.mars
Í byrjun mars var farið að taka gestagjald fyrir köfun og yfirborðsköfun í gjánni Silfru en um leið samþykkti Þingvallanefnd fyrirmæli Siglingastofnunar um köfun og yfirborðköfun í Silfru.
10.apríl 2013
Öxarárfoss ekki svipur hjá sjón
Þurrkar undanfarinna daga og vikna ásamt snjólitlum vetri gera það að verkum að vatnsrennsli í Öxará hefur minnkað mikið.
08.apríl 2013
Slæm umgengni
Umgengni gesta þjóðgarðsins er æði misjöfn, hvort sem er með ströndu Þingvallavatns, á þingstaðnum forna eða með þjóðveginum í gegnum þjóðgarðinn.