Fréttir
03.apríl 2013
Vatnið er skínandi blátt en það eru blikur á lofti
Umferð um Mosfellsheiði fyrstu 90 daga ársins er 85% meiri en hún var á sama tíma í fyrra samkvæmt nýjum upplýsingum sem Vegagerðin tók saman fyrir Þingvallanefnd.
21.febrúar 2013
Forseti norska Stórþingsins á Þingvöllum
Forseti norska Stórþingsins er opinberri heimsókn til Íslands ásamt fleiri þingmönnum og fylgdarliði.
04.janúar 2013
Hertar reglur um köfun
Þjóðgarðsvörður og Siglingastofnun hafa ákveðið að banna köfun niður fyrir 18 me...
05.desember 2012
Yfirlit yfir vöktun Þingvallavatns - ný skýrsla
Árið 2007 hófst vöktunarverkefni á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns á vegum Umhverfisstofnunar, Landsvirkjunar, Orkuveitu Reykjavíkur og Þjóðgarðsins á Þingvöllum.
30.nóvember 2012
Norðurljósaspá
Þingvellir eru vinsæll áfangastaður í norðurljósaferðum ferðaþjónustunnar.
10.október 2012
Þingvellir fá hæstu einkunn á Trip Advisor
Notendum Trip Advisor líkar við Þingvelli