Veðrið á Þingvöllum 11,9°C SSA 1 m/s.

Fréttir

Þingvallanefnd kaupir þrjá sumarbústaði í Gjábakkalandi
Samningar Þingvallanefndar og LBI hf. um kaup ríkissjóðs á þremur sumarhúsum í landi þjóðgarðsins á Þingvöllum voru undirritaðir 29. apríl s.l. Kaupverð var skv. mati fasteignasala, 34,5 milljónir króna.
Yfir 2000 manns í Silfru síðan 1.mars
Í byrjun mars var farið að taka gestagjald fyrir köfun og yfirborðsköfun í gjánni Silfru en um leið samþykkti Þingvallanefnd fyrirmæli Siglingastofnunar um köfun og yfirborðköfun í Silfru.
Næturveiði heimil í landi þjóðgarðsins í sumar
Þingvallanefnd heimilar næturveiði
Öxarárfoss ekki svipur hjá sjón
Þurrkar undanfarinna daga og vikna ásamt snjólitlum vetri gera það að verkum að vatnsrennsli í Öxará hefur minnkað mikið.
Slæm umgengni
Umgengni gesta þjóðgarðsins er æði misjöfn, hvort sem er með ströndu Þingvallavatns, á þingstaðnum forna eða með þjóðveginum í gegnum þjóðgarðinn.
Vatnið er skínandi blátt en það eru blikur á lofti
Umferð um Mosfellsheiði fyrstu 90 daga ársins er 85% meiri en hún var á sama tíma í fyrra samkvæmt nýjum upplýsingum sem Vegagerðin tók saman fyrir Þingvallanefnd.
Nýjar reglur um köfun í þjóðgarðinum á Þingvöllum
KÖFUN Í ÞJÓÐGARÐINUM Á ÞINGVÖLLUM
Forseti norska Stórþingsins á Þingvöllum
Forseti norska Stórþingsins er opinberri heimsókn til Íslands ásamt fleiri þingmönnum og fylgdarliði.