Veðrið á Þingvöllum -5,2°C Logn 0 m/ s.

Ástarfundir á Þingvöllum

Óttar Guðmundsson geðlæknir mun ræða ástarfundi á Þingvöllum næstkomandi fimmtudag. Óttar er landsmönnum að góðu kunnur eftir margvísleg rit sín um hetjur íslendingasagnanna.

Gönguferðin hefst við gestastofu á Haki kl 20.00 fimmtudagskvöldið 30.júní  og er eru allir velkomnir.