Veðrið á Þingvöllum 4,3°C ASA 3 m/s.
30. október 2020

COVID-19 Þriðja bylgja

Enn heldur þriðja bylgja að herja á landann. Þetta mun hafa einhver áhrif á starfsemi þjóðgarðsins. 

Það helsta er að gestastofan á Haki mun loka. Áfram verður opið í Þjónustumiðstöðinni á Leirum en tíu manna hámark. 
Allir eru hvattir til grímunotkunar, virða tveggja metra fjarlægð og muna handþvott.