Veðrið á Þingvöllum °C m/s.
4. ágúst 2020

COVID 19 - Seinni bylgja - Áhrif á Þingvöllum

Varúðarráðstafanir vegna COVID-19

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum bregst á eftirfarandi hátt við nýjum takmörkum vegna aukinnar útbreiðslu COVID-19:

- 20 manna hámark í einu (miðað við þá sem eru fæddir fyrir 2005) inn í þjónustumiðstöðina á Leirum.
- 60 manna hámark í einu inn (miðað við þá sem eru fæddir fyrir 2005) í Gestastofuna á Haki.
- Allar fræðslugöngur falla niður.
- Sýningin Hjarta lands og þjóðar lokar fram til 13. ágúst.

Handspritt er við alla innganga og salerni.
Minnt er á 2 metra regluna.
Nánari upplýsingar eru á www.covid.is