Veðrið á Þingvöllum -8,7°C SV 1 m/s.

COVID- 19 Seinni bylgja sýning opin

Enn viðhefur þjóðgarðurinn á Þingvöllum varúð vegna COVID 19. Ein breyting hefur þó orðið á og er hún sú að sýningin Hjarta lands og þjóðar er aftur opin.
Landsmenn fengu boðskort sent í byrjun árs vegna 90 ára afmæli þjóðgarðsins en einnig má nálgast það rafrænt hér.


Aðrar varúðarráðstafanir eru þó enn í gildi:

- 20 manna hámark í einu (miðað við þá sem eru fæddir fyrir 2005) inn í þjónustumiðstöðina á Leirum.
- 60 manna hámark í einu inn (miðað við þá sem eru fæddir fyrir 2005) í Gestastofuna á Haki.
- Allar fræðslugöngur falla niður.

Handspritt er við alla innganga og salerni.
Minnt er á 2 metra regluna.
Nánari upplýsingar eru á www.covid.is