Veðrið á Þingvöllum 5,4°C S 6 m/s.
19. desember 2020

Þingvellir í Covid-19

Þjóðgarðurinn er vitaskuld opinn öllum gestum og gangandi þrátt fyrir COVID-tíma. Fólk er þó beðið um að virða 2 m reglu og grímuskyldu innandyra. 

Sýningin Hjarta lands og þjóðar er opin í gestastofu þjóðgarðsins á Haki milli 11:00-16:00 um helgar.
Þjónustumiðstöðin á Leirum sem selur kaffiveitingar er opin föstudaga - mánudaga 10:00 - 18:00. 

Allir eru hvattir til að nýta sér þær fjölmörgu gönguleiðir sem til eru á Þingvöllum en þær má meðal annars sjá á vefsjá þjóðgarðins.
Einnig er hægt að hlaða niður pdf - vænu korti. 

Salerni eru opin uppi á Haki og niður á Leirum.