Veðrið á Þingvöllum 5,7°C NA 4 m/s.
12. júlí 2017

,,Undarlegt er stríð lífsstunda"

Jón Torfason íslenskufræðingur og skjalavörður mun leiða fimmtudagsgönguna næstkomandi fimmtudag 13. júlí. Umræðuefnið er Páll Vídalín sýslumaður sem sinnti margri embættisskyldu sinni hér á Þingvöllum á 17. og 18. öld.

Gangan hefst við gestastofu Hakinu klukkan 20:00.