Veðrið á Þingvöllum °C m/s.
26. júlí 2021

AFLÝST - Síðustu fimmtudagsgöngu sumarsins er aflýst.

Því miður verður síðustu göngu sumarsins aflýst vegna ástandsins í samfélaginu. Ekki er hægt að tryggja eins metra fjarlægðarreglu á viðburðinum þó utandyra sé. 

Þóra Karítas Árnadóttir leikkkona og rithöfundur skrifaði í fyrra bókina Blóðberg sem fjallar um ævi og örlög Þórdísar Halldórsdóttur. Þórdís var fundin sek um brot á lagatilskipunum Stóra dóms og var drekkt á Þingvöllum 1618. 

Vonir standa til að hægt verði að hlýða á Þóru Karítas síðar á þessu ári eða því næsta.