„Var Gissur Þorvaldsson jarl gull eða grjót?“
Guðni Ágústsson leiðir fimmtudagsgönguna 5. júlí ásamt Óttari Guðmundssyni sem ræðir „Siðferði á Sturlungaöld“.
Báðir verða þeir svo í fylgd Karlakórs Kjalnesinga.
Gangan hefst klukkan 20:00 frá gestastofunni við Hakið.