Veðrið á Þingvöllum -2,9°C SSV 1 m/ s.

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum

Gönguferðirnar hefjast klukkan 20.00 við Gestastofuna á Haki öll fimmtudagskvöld í júní og júlí og eru allir velkomnir.

Hér má sækja upplýsingar um dagskrá á fimmtudagskvöldum í sumar en einnig má finna sömu upplýsingar dagskrár dagatali á heimasíðunni.