Veðrið á Þingvöllum 3,7°C ANA 11 m/s.

Fimmtudagskvöldgöngur hefjast 14. júní

Hinar hefðbundnu fimmtudagskvöldgöngur á Þingvöllum hefjast 14. júní.

Að venju byrja þær upp við Gestastofu þjóðgarðsins á Hakinu klukkan 20:00.

Fyrsti gestafyrirlesari sumarsins verður Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og er titill göngunnar "Minningar frá Þingvöllum"