Veðrið á Þingvöllum -7,8°C NNA 1 m/s.

Fornleifaskráning í fréttum

Fornleifaskráning á Þingvöllum rataði á síður morgunblaðsins um daginn og nú á fréttavef blaðsins mbl.is

Vinnan undanfarin ár hefur verið leidd áfram af Margréti Hrönn Hallmundsdóttur í samvinnu við þjóðgarðinn. Gunnar Grímsson, fornleifafræðanemi og drónasérfræðingur hefur með dróna- og hitamyndum sett inn nýja vinkla í skráningu á þingstaðnum sem og víðar í þjóðgarðinum.