Veðrið á Þingvöllum 13,4°C SSV 3 m/s.

Minningar frá Þingvöllum

Fyrsta fimmtudagsganga sumarsins verður á annað kvöld, þann 14. júní. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og bókmenntafræðingur leiðir gönguna en umræðuefnið er um minningar hennar og annara frá Þingvöllum.

Gangan hefst klukkan 20:00 frá Gestastofunni á Haki. Allir velkomnir.