Veðrið á Þingvöllum 2,8°C NNA 1 m/s.

Áhersla á gróðurvernd í vegagerð

Í vor lokaði aftur Þingvallavegur austur frá þjónustumiðstöð austur að vegamótum við Vallaveg. Töluverð þörf var komin á endurnýjun vegarins enda hefur öll umferð í gegnum þjóðgarðinn stökkbreyst á um níu árum en nú fara um 1500 bílar á sólarhring þarna um.

Framkvæmdir sem þessar hafa ávalt í för með sér gróðurrask en reynt er að lágmarka slík áhrif í framkvæmdinni. 

Nánar um framkvæmdina má lesa á heimasíðu Vegagerðarinnar