Veðrið á Þingvöllum 5,4°C S 6 m/s.
22. janúar 2021

Þingvellir stígur græn skref

Þingvellir steig sitt fyrst græna skref 18. desember síðastliðin. Tilheyrandi græn skjöl komu í hús í dag. Af því tilefni stilltu Einar Á.E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður og Harald Schaller verkefnastjóri, sem leitt hefur grænu skrefin í þjóðgarðinum, sér upp. Vonum að fleiri skref fylgi hratt á eftir. 

Frekari fróðleikur um græn skref má nálgast á heimasíðu Umhverfisstofnunar.