Veðrið á Þingvöllum 5,4°C S 6 m/s.
31. janúar 2014

Grein um þróun þingstaða

Nýlega birtist grein eftir Maríu Ødegaard við Háskólann í Bergen um þróun þinghalds í Borgarþingi í  suðaustur Noregi.  Greinin birtist í tímaritinu Journal of The North Atlantic Special. Volume 5.

Greinin nefnist  State Formation, Administrative Areas, and Thing Sites in the Borgarthing Law Province, Southeast Norway

Greinin tengist verkefni er nefnist The Assembly Project sem fjallar um þróun þinghalds og þingstaða.  

Hægt er fræðast nánar um The Assembly Project hér og hér má lesa um mismunandi útgáfur á vegum verkefnisins.