Veðrið á Þingvöllum -5,2°C Logn 0 m/ s.

Haustlitirnir eru komnir

Haustlitirnir eru komnir og Þingvellir skarta sínu skærasta þessi dægrin. Um að gera að nýta góða veður komandi viku í göngutúra inn í sigdalinn sjálfan. Þar leynast til dæmis svo hraunbýli, Skógarkot og Hrauntún. Gönguleiðir byrja víða eins og sjá má á korti hér fyrir neðan.