Veðrið á Þingvöllum 12,1°C NV 4 m/ s.

Jólagleði starfsfólks

Þar sem styttist í jólin ætlar starfsfólk þjóðgarðsins að koma saman og gera sér glaðan dag. Lokar því bæði þjónustumiðstöð og gestastofa þjóðgarðsins klukkan 17:00 í dag.

Þjónustumiðstöðin og gestastofan opna síðan daginn eftir laugardaginn klukkan 11:00. 

Afsakið óþægindin sem þetta kunn valda.

Gleðileg jól