Veðrið á Þingvöllum 11,4°C NV 4 m/ s.

Heimsókn frá Kóreu

Þann 11.06.2019 fékk þjóðgarðurinn á Þingvöllum einkar áhugaverða heimsókn frá kóresku þjóðgarðastofnuninni. Skipst var á upplýsingum um þjóðgarða, starfsemi þeirra, gestafjölda og markmið. Þótt langt sé á milli landanna eru sumar áskoranir hvað varðar skyndilegt ris í gestafjölda, uppyggingu innvið og vernda staðanna áþekktar. Fimm manna kórekst sendinefndin naut síðan blíðunnar og útsýnisins á Þingvöllum í leiðsögn Harald Schaller verkefnastjóra á Þingvöllum.