Veðrið á Þingvöllum 0,9°C SV 6 m/s.

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum

Landverðir kynna störf sín

 

Í síðustu fimmtudagskvöldgöngu sumar þann 28. júlí – munu landverðir kynna störf sín og gera upp sumarið á 40 ára afmælisári Landvarðafélags Íslands.  Einnig verður fjallað um alþjóðadag landvarða þann 31. júlí og hvaða þýðingu og breyttar áherslur eru í störfum landvarða milli landa.

Allir eru velkomnir og hefst gönguferðin kl 20 við Gestastofu á Haki.