Veðrið á Þingvöllum 11,0°C SSA 2 m/ s.

LOKAÐ FYRR Í GESTASTOFU OG ÞJÓNUSTMIÐSTÖÐ

Næstkomandi föstudag, áttunda desember, mun Þjónustumiðstöðin og Gestastofan loka klukkan 16:00. Starfsfólk þjóðgarðsins mun fara ögn fyrr af vettvangi til að kynna sér vinnu við uppsetningu á nýrri sýningu sem verður sett upp í nýrri Gestastofu á Hakinu næsta sumar.

Af sömu ástæðu munu miðstöðvarnar opna klukkan 10:00 í staðinn fyrir 09:00 daginn eftir.