Veðrið á Þingvöllum 4,2°C ANA 13 m/s.

Lokað inn í gestastofu á morgun vegna framkvæmda

Á morgun, mánudaginn 07.05., verður lokað inn í gestastofu á Haki vegna framkvæmda þar. Dagurinn verður nýttur af starfsfólki við að koma þar upp þjónusturými og því má alveg búast við einhverjum þeytingi þarna fyrir framan.

Beðist er velvirðingar á óþægindunum.