Veðrið á Þingvöllum °C m/s.

Lokar fyrr á föstudegi

Næstkomandi föstudag, þann 17. maí, munu gestastofa og þjónustumiðstöð þjóðgarðsins á Þingvöllum lokar fyrr, þ.e. klukkan 16:30. 
Starfsfólk þjóðgarðsins ætlar að hittast til skrafs og ráðagerða ásamt örlítilli skemmtun fyrir sumarvertíðina. 
Af sömu sökum munu áðurnefndar stofu/miðstöðvar ekki opna fyrr en klukkan 10:00 daginn eftir, laugardagur 18. maí.

Beðist er velvirðingar vegna þeirra óþæginda sem þetta kann að skapa.