Veðrið á Þingvöllum -5,2°C Logn 0 m/ s.

Lokun stíga að Öxarárfossi

Vegna mjög mikillar hálku og engrar færðar þangað hefur stígum sem liggja frá P2 og P3 í gegnum Langastíg að Öxarárfossi verið lokað. Er þetta gert til að huga að öryggi gesta garðsins.

Minnt er á að aðrir stígar eru þjónustaðir og því nokkuð öryggir. Ávallt skal þó huga að góðum skóbúnaði.