Veðrið á Þingvöllum 3,2°C NA 2 m/s.

Efnt til málþings um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs

Ný hugsun, ný nálgun er yfirskrift málþings sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið efnir til 19. mars nk. um samspil náttúruverndar, samfélags og atvinnulífs. Á málþinginu verður m.a. fjallað um ýmis verkefni þar sem samfélagsleg áhrif náttúruverndar og friðlýsinga hafa verið rannsökuð.

Málþingið verður haldið í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu og er öllum opið en mælt er til þess að þáttakendur skrái sig.

Nánar um málþingið má nálgast á vef