Veðrið á Þingvöllum 9,7°C SSA 8 m/ s.

Hjarta lands og þjóðar vinnur til verðlauna

Síðastliðin sjöunda júní vann sýningin, Hjarta lands og þjóðar, Merit Award. Sýningin var unnin af Gagarín, Glámu Kím og Þórunni S. Þorgrímsdóttir. 
Þótt dómendum sýningin fanga vel sögu og menningu landsins þar sem gestir væru því næst leiddir í fróðleik um náttúru staðarins og loks vangaveltur um framtíðina.

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er einkar ánægður með hvernig til tókst enda var á ferðinni samhent vinna öflugs fólks. Við óskum teyminu til hamingju með árangurinn.