Veðrið á Þingvöllum °C m/s.

Messur á Páskadag

Páskamessa

 Sunnudaginn næsta, 21. apríl, á Páskadag verða tvær messur í Þingvallakirkju. Annarsvegar upprisumessa klukkan 05:50 og svo seinni messa klukkan 14:00.
Séra Kristján Valur Ingólfsson leiðir báðar messur.

Vonumst til að sjá sem flesta í morgunskimunni á Þingvöllum.