30. mars 2021
Opnunartímar um Páska 2021
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum er ávallt opinn fyrir gestum og gangandi. Eru allir hvattir til að nýta sér fjölbreyttar gönguleiðir í þjóðgarðinum en þær má m.a. sjá á vefsjá Þingvalla.
Gestastofan á Haki og Þjónustumiðstöðin á Þingvöllum verða opin milli 10-16 frá skírdegi og fram á annan í páskum.
Ókeypis er inn á sýninguna Hjarta lands og þjóðar.
Munið þó COVID-reglur þjóðgarðins.
