Veðrið á Þingvöllum 9,6°C SSA 8 m/ s.

Rjúpnaveiði - kort af mörkum þjóðgarðs

Það getur verið hentugt fyrir þá sem eru að fara að veiða hina mjög svo ljúfu rjúpu fyrir jólin að hafa aðgengi að korti sem sýnir mörk þjóðgarðarins. 

Kortið má sækja hér í pdf-formi annaðhvort til útprentunar eða að nota í einhverjum hinna mörgu korta-smáforrita (app) sem til eru, t.d. Avenza map app.

Góða skemmtun.