Veðrið á Þingvöllum 11,4°C NNA 1 m/s.

Sameiginlegur landvarðafatnaður

Á miðvikudaginn birtist skemmtileg frétt í Morgunblaðinu og ekki síðri mynd enda skreyttu hana galvaskir landverðir þjóðgarðsins.

Í vor var gengið frá samningum við Taiga um kaup á eins fatnaði fyrir landverði Þingvallaþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs. Fatnaður er því samræmdur milli svæðanna sem þannig eykur vissu á hverjir gegna stöðu starfsmanna á friðuðum svæðum.

Sigðurður Bogi Sævarsson morgunblaðinu tók þessa mynd: