Veðrið á Þingvöllum -0,5°C Logn 0 m/s.

Starfsamannagleði

Starfsfólk þjóðgarðsins á Þingvöllum ætlar að gera sér glaðan dag næstkomandi föstudag fimmta október.

Vegna þessa mun þjónustumiðstöðin á Nyrðri-Leirum og gestastofan á Haki loka ögn fyrr eða klukkan 16:30 þann dag.

Að sama skapi munu báðar miðstöðvar opna klukkutíma seinna daginn eftir, laugardaginn sjötta október, eða klukkan 10:00.

Afsakið óþægindin.