Veðrið á Þingvöllum -4,4°C Logn 0 m/ s.

Þingvallaurriðinn og veiðar á honum.

Undanfarin 15 ár hefur Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur hjá Laxfiskum ehf. stundað rannsóknir á urriðanum í Þingvallavatni.  Á haustin vaktar Jóhannes Öxará og skoðar urriðann í návígi, mælir og merkir hann.  Fáir þekkja lífshætti urriðans í Öxará jafnvel og Jóhannes.  

Í tilefni af mikilli umræðu um veiðar á urriða og stöðu stofnsins ritaði Jóhannes góða samantekt um rannsóknir sínar, lífshætti urriðans og veiðimenningu við vatnið.  

Greinina má lesa hér.