Töðugjöld 2019

Sumarstarfsfólk þjóðgarðsins og núverandi munu halda töðugjöld fimmtudaginn 26 september og hrista af sér sumarið. Vegna þessa mun gestastorfa og þjónustumiðstöð þjóðgarðsins loka klukkan 16:00 þann daginn. Að sama skapi opna téðar byggingar ekki fyrr en klukkan 10:00 daginn eftir. Beðist er velvirðingar vegna þeirra óþæginda sem þetta kann að skapa.