Veðrið á Þingvöllum °C m/s.
14. júní 2014

Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju

Dagskrá 2014.

17. júní:   Rut Ingólfsdóttir leikur einleiksverk á fiðlu eftir Bach, Bartók og Jón Leifs.

24. júní:   Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, flytur eftirlætislög sín ásamt eiginmanni sínum                 Þorkeli Jóelssyni hornleikara og Arnhildi Valgarðsdóttur organista.

1. júlí:      Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari leikur einleik og tvíleik ásamt sínum                 ektamanni Ármanni Helgasyni klarínettuleikara.

8. júlí:      Voces Thules kyrja forna söngva

Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00.